Vörulisti

Okkar kaplar ná alla leið . . .

Cat kaplar í 13 lítum

Örtækni er með vörulista, þar sem þú getur valið vörur til að panta. Þú getur pantað með tölvupósti, símleiðis eða á fésbókinni, fengið vöruna senda eða sótt hana í verslun Örtækni, Hátúni 10c. Einnig sendum við hvert á land sem er.

Við erum með mikið úrval af köplum og tengihlutum á lager. Þessi listi er ekki tæmandi, því við erum með eða getum útvegað flest sem tengist köplum og tengihlutum. Hægt er að niðurhala vörulista neðar á síðunni.

Ef þú finnur ekki það sem þú leitar að þá endilega hafðu samband og við gerum okkar besta til að smíða kapalinn eða útvega hann. Við erum eina verslunin á landinu sem sérhæfir sig í tölvuköplum.

Við sérsmíðum eftir pöntunum.


Tengimynd fyrir Cat-5e og Cat-6

Vörulisti 2020

Við erum að drukkna í köplum

   Islensktjatakk-2-litil     Hlutverkmerki