Áröðun á prentrásarkort

Áröðunarvélbúnaður

Örtækni er starfsfólk sem raðar íhlutum á prentrásarkort. Er þar um að ræða íhluti sem eru lóðaðir ofan á kortin. Þarna er um mikla nákvæmnisvinnu að ræða og þarf að hafa bæði sérþekkingu og sértækan búnað til þess. 

Einnig eru eldri gerð af kortum sem eru með íhluti sem fara í gengum kortin og eru lóðuð á röngunni. Á þessi kort er handraðað og lóðað handvirkt.

Við vinnum sem undirverktakar og framleiðum kort fyrir fyrirtæki sem eru í framleiðslu á tækjum fyrir innlendan og erlendan markað.

Íhlutir raðaðir handvirkt