Fréttir

Verðlækkun á hljóbókaspilurum

5.5.2017

Victor Reader Stratus daisy spilari

Vegna hagstæðs gengis og góðra samninga lækkum við verðið á hljóðbókaspilurunum okkar um 10%. Þessir frábæru spilarar eru ótrúlega vinsælir og nú verður auðveldara að skella sér á einn slíkan.