Fréttir

Örtækni styður lið Víkings í WoW Cyclothon

28.6.2016

Örtækni studdi hjólalið Víkings í WoW reiðhjólakeppninni í kringum Ísland. Liðið stóð sig ákaflega vel og kláraði hringinn á 44:50 klst. Endilega skoðið myndirnar.