Fréttir

Niðurstaða getraunar á Tækni og vit 2007

12.3.2007

Um það bil 500 hundruð manns tók þátt í getrauninni okkar: „Hvað eru margar afklippur í krukkunni“. Rétt tala er 9.476 stykki. Margir voru nálæt því og giskuðu 2 á 9.500. Dregið var um þessa 2 og sigurvegarinn er Páll Þórsson hjá Skjá einum . Fær hann í verðlaun 1 GB USB minnislykil. Í öðru sæti líka með 9.500 er Aron Páll Gylfason og fær hann 128 MB minnislykil í verðlaun. 

Sækja þarf vinninga í Örtækni, Hátúni 10, Reykjavík.