Fréttir

SuperNova fyrir blinda og sjónskerta

27.5.2014

SuperNova frá Dolphin i Bretlandi hefur fengið andlitsliftingu. Nú hafa þeir þróað stækkunarhluta forritsins fyrir snertiskjái. Eftir að hafa fengið sýnikennslu á þessu hjá þeim, líst mér mjög vel á og mæli með þessu fyrir þá sem eru með skerta sjón og nota stækkun. 

Það er miklu auðveldara að stjórna öllum aðgerðum á skjánum, með því að nota einn, tvo eða þrjá putta. Hér er linkur á vídeó af þessu fyrir þá sem geta nýtt sér það: http://www.yourdolphin.com/publictraining.asp?act=play&id=160&p=0.