Fréttir

Rafmagnsfjöltengjakubbur

25.6.2013

Rafmagnsfjöltengi sem er í laginu eins og kubbur er ný vara hjá okkur. Þessi kubbur er með tengli á öllum hliðum. Hann er einnig til með USB hleðslutengi. Kubbnum fylgir festing til að festa á borð, undir borð eða á vegg. Mjög sniðugt og þægilegt á skirfborð þar sem þarf að stinga fartölvu í samband og til að hlaða símann. Sjá nánar í vefverslun.Straumfjöltengi á borð f/5 1,5m