Fréttir
Ný vefsíða
Örtækni hefur opnað nýja og betri vefsíðu.
Við höfum uppfært vefinn okkar með aðgengilegri og einfaldri vefsíðu. Á síðunni er fullkomin vefverslun fyrir kapla og tengihluti fyrir tölvur og netkerfi. Hægt er að ganga frá kaupum á síðunni og fá vöruna senda eða sækja hana í Örtækni, Hátúni 10c.
Á vefnum erum við einnig með nokkuð af vörum fyrir fatlaða, en sá listi er ekki tæmandi. Einnig eru upplýsingar um fyrirtækið og aðra starfsemi sem Örtækni starfrækir.