Fréttir

SCSI kaplar teknir af lager

18.3.2013

Þar sem SCSI er svo til alveg dottið út, höfum við tekið SCSI kapla og tengi úr vefversluninni. Við eigum þó grams í kassa sem hægt er að komast í ef menn vilja. Oft er hægt að finna eitthvað til að redda málum.