Fréttir

Mikið úrval á haustdögum

24.9.2012

Haustið fer vel af stað hjá okkur. Það hefur orðið töluverð aukning á sölu á köplum af öllum gerðum og þá sér í lagi á netköplum. Eftir hrun datt þessi sala mjög mikið niður en hefur verið að aukast mikið á árinu. Nú er svo komið að við erum að nálgast sölutölur fyrir hrun. Vöruúrvalið hjá okkur er stöðugt að aukast. Við eigum allar hugsanlegar gerðir af tölvuköplum á lager. Ef hann er ekki til smíðum kapalinn. Vöruúrvalið hjá okkur er stöðugt að aukast. Við eigum allar hugsanlegar gerðir af tölvuköplum á lager. Ef hann er ekki til smíðum við kapalinn.

Einnig er mikil aukning í áröðun á prentrásarkort. Við erum með fullkominn tækjabúnað fyrir þá vinnu. Þetta skapar að sjálfsögðu vinnu fyrir öryrkja, en Örtækni er vinnustaður fatlaðra.