Fréttir

Örtækni er flutt

30.5.2011

Við höfum flutt starfsemina hjá okkur í næsta hús, erum til húsa í Hátúni 10c, í stærra og betra húsnæði. Þetta er næsta hús fyrir ofan þar sem við vorum. Múlalundur var áður í þessu húsnæði. Aðkeyrslan er frá Hátúninu, rétt fyrir neðan Laugaveginn og erum við með stórt skilti merkt okkur. Einnig er merki á ljósastaur sem stendur á Hátún 10c. Verið velkomin í nýtt og betra húsnæði.