Fréttir

HDMI kaplar fyrir 3D

21.1.2011

Við erum komnir með skjákapla í HDMI 1,4 staðlinum, sem virka fyrir þrívíddar sjónvarp á hæstu upplausn. Þessir kaplar eru í lengdunum 2 - 20m. Við erum einnig komnir með HDMI skjákapla í standard gæðum sem eru ódýrari en hágæða kaplarnir. Þessir kaplar eru til í lengdunum 1 - 3m. Þú finnur kaplana á www.ortaekni.is/vorulisti/kaplar/skjakaplar-dvi.