Fréttir

Vorferð

4.6.2010

Föstudaginn 4. júní fer starfsfólk Vinnustaða ÖBÍ í vorferð. Þetta er árlegur viðburður hjá okkur, þar sem við förum eitthvað út í óvissuna og skemmtum okkur. Af þessu tilefni er lokað í Örtækni þennan dag. Við opnum aftur hress og kát mánudaginn, 7. júní. Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda viðskiptavinum.