Fréttir

Frí uppfærsla

18.2.2009

Það er komin frí uppfærsla fyrir Hal og Supernova, útgáfu 10.01. Er hægt ná í uppfærslu 10.02 á heimasíðu Dolphin, http://www.yourdolphin.com/support.asp?id=20. Einnig er hægt að hafa samband við okkur og við sendum ykkur uppfærsluna í tölvupósti. Í þessari útgáfu er búið að laga villur sem komu upp í útgáfu 10, auk þess sem bætt er við nokkrum möguleikum. Ráðleggjum við fólki þegar búið er að setja inn uppfærsluna að fara í Hjálp og Sækja uppfærslu og ná í nokkrar sjálfvirkar uppfærslur til að vera með allt uppfært.