Fréttir

Nýr bæklingur fyrir blindraleturs prentara

10.3.2008

Nú er kominn nýr bæklingur frá Index Braille. Bæklingurinn er aðgengilegur á vefnum okkar á síðunni um blindraleturs prentara. Slóðin er: www.ortaekni.is/hug-og-velbunadur/blindraletursprentarar. Þar er bæklingurinn í pdf formi sem opnast með Acrobat forriti og í texta forriti án mynda. Aðeins þarf að smella á íkonin hægra megin á síðunni.