Fréttir

EasyTutor og Ragga

12.11.2007

Lagfæring til forritið virki á marga notendareikninga. Þegar skólar bjóða upp á tölvur með forritinu EasyTutor fyrir lesblinda, þurfa nemenur að geta skráð sig inn á sinn notenda reikning. Lesþjónninn Ragga sem kemur með EasyTutor virkaði ekki á nema einum notendareikningi. Þetta hefur nú verið lagfært þannig að hægt er að nota forritið á öllum reikningum á sömu tölvunni.

Þeir skólar og stofnanir sem eru með forritið sett upp hjá sér geta nú fengið smá uppfærslu sem lagar þetta. Til að fá uppfærsluna smelltu hér. Tvísmellið síðan á skjalð og það fer sjálfkrafa inn.