Fréttir

Jólagleði

Starfsfólk borðar saman hangikjöt

23.12.2015

Starfsfólk Örtækni, bæði ræstingadeildar og tæknivinnustofu, gerði sér glaðan dag á siðasta vinnudegi fyrir jól. Þetta árið slógum við upp veislu í kaffistofunni okkar með hangikjöti og fleira góðgæti. Allir mættu og nutu þess að koma saman. Mikið borðað og mikið spjallað. Gleðileg jól.