Fréttir

Bílahleðslustöðvar

16.3.2018


Krissi við framleiðslu á hleðslustövumVið erum að framleiða bílahleðslustöðvar fyrir FaradIce, sem hefur hannað þróað þessar stöðvar og eru þær  íslensk framleiðsla og hugvit. Við höfum framleitt stöðvar fyrir fyrirtæki eins og Orka náttúrunnar, Vodafone, Marel ofl. Þessar stöðvar eru sýnilegar á bílastæðum fyrirtækjanna og vel merktar þeim. Einnig framleiðum við mikið af minni heimastöðvum. Við höfum komið þó nokkuð að hönnun á búnaðinum og erum við mjög stolt af þessari framleiðslu, enda mjög góð samvinna við FaradIce, sem eru eigendurnir.

Bílahleðslustöðvar fyrir MarelBílahleðslustöðvar fyrir ONElín að setja saman hleðslustöð