Fréttir
Örtækni hættir SMD framleiðslu
Örtækni hefur tekið þá ákvörðun að hætta SMD framleiðslu með Pick-and-Place róbotinum frá og með 1. desember 2020.
þar af leiðandi tökum við ekki lengur við verkum sem tengjast áröðun íhluta með róbot
Lesa meiraBreytur opnunartími
Frá og með 1. júní mun opnunartími Örtækni vera mán.-föst. 8:00 - 16:30
Bílahleðslustöðvar
Við erum að framleiða bílahleðslustöðvar fyrir FaradIce, sem hefur hannað og þróað þessar stöðvar og eru þær íslensk framleiðsla og hugvit. Við höfum framleitt stöðvar fyrir fyrirtæki eins og Orka náttúrunnar, Vodafone, Marel ofl.
Lesa meira
Opnunartími um hátíðirnar
Þorláksmessa Lokað
Aðfangadagur lokað
27. desember 12-17
28.-29. desember 8-17
30. desember lokað
Gamlársdagur lokað
2. janúar 12-17
Verðlækkun á hljóbókaspilurum
Vegna hagstæðs gengis og góðra samninga lækkum við verðið á hljóðbókaspilurunum okkar um 10%. Þessir frábæru spilarar eru ótrúlega vinsælir og nú verður auðveldara að skella sér á einn slíkan.
Lesa meira
- Bilun í vörulista
- Opnunartími um hátíðirnar
- Umfjöllum um Örtækni í DV
- Örtækni styður lið Víkings í WoW Cyclothon
- Facebook leikur
- Jólagleði
- Starfið
- Gleðilegt ár 2015
- Opnunartími yfir hátíðirnar
- Viðtal á Bylgjunni
- Heimsókn til Lettlands
- Samvinna við Lettland
- SuperNova fyrir blinda og sjónskerta
- USB "On-The-Go" kapall
- Mikið úrval af köplum
- Opnunartími yfir hátíðirnar
- Verðlækkun á EasyTutor fyrir lesblinda
- Rafmagnsfjöltengjakubbur
- Ný vefsíða
- SCSI kaplar teknir af lager
- Hljóðbókaspilari kynntur
- Mikið úrval á haustdögum
- Nýtt nafn á fyrirtækinu
- Lækkað verð á ljósleiðurum
- Opnunartími yfir hátíðirnar
- Mikið úrval af tölvuköplum
- Örtækni er flutt
- HDMI kaplar fyrir 3D
- Opnunartími yfir hátíðirnar
- Byltingarkennd GPS-tækni í þágu blindra og sjónskertra (Arnþór Helgason 23.11.2010)
- EasyTutor 8.5 komin í hús
- Lesblindudagur á norðurlandi
- Vorferð
- Gömul tímaritagrein
- Lækkun á ljósleiðaraköplum
- Opnunartími
- EasyTutor lækkar í verði
- Sýning á tækjum fyrir blinda og sjónskerta.
- EasyTutor á íslensku
- Frí uppfærsla
- Ný útgáfa af Dolphin forritum
- EasyTutor virkar með Röggu
- EasyTutor fyrir lesblinda
- Ragga farin að tala aftur
- Röggu vandræði
- Nýr bæklingur fyrir blindraleturs prentara
- EasyTutor og Ragga
- Forrit fyrir lesblinda
- Meira um Röggu
- Talgervillinn Ragga endurbættur
- Ragga loksins komin
- Niðurstaða getraunar á Tækni og vit 2007
- Mikið fjör á Tækni og vit sýningunni
- Örtækni verður á Tækni og vit í Fífunni 8.-11.mars
- Farsímar og tölvur tala við blinda og sjónskerta