Image

Báta- og skipalýsing

Þar sem allra veðra er von er rétt lýsing eitt það mikilvægasta um borð í skipum og bátum. Ólíkar gerðir sjófara krefjast mismunandi lýsingalausna sem taka mið af öryggi og vinnuaðstæðum hverju sinni. Við bjóðum upp á hágæða báta- og skipalýsingu frá norska framleiðandanum Glamox. Við leggjum metnað okkar í að eiga og útvega ljós og lýsingalausnir sem þarf til notkunar um borð í bátum og skipum til að gera vinnuumhverfi þægilegra og öruggara.

Skoða vörulista