Image

Kaplar af öllum stærðum og gerðum

Sérhæfum okkur í samsetningu og smíði á öllum gerðum kapla fyrir krefjandi aðstæður, hvort sem er í sjó, vatni eða á landi. Við bjóðum aðeins upp á efni sem uppfyllir staðla um hámarksgæði. Við sérsmíðum kapla eftir óskum viðskiptavina og leggjum áherslu á að uppfylla ítrustu kröfur okkar viðskiptavina. Öll sérsmíði er yfirfarin og prófuð áður en viðskiptavinir fá vörur afhentar.
Eigum mikið úrval kapla og ljósleiðara og eitt mesta úrval landsins af netköplum, hægt er að velja um  12 liti sem auðveldar aðgreiningu við flókna uppsetningu bæði Cat-5e og Cat-6.

Skoða netkaplar Cat-5e
Skoða netkaplar Cat-6