Image

Kaplar, tölvu- og tengihlutir


Við sérhæfum okkur í samsetningu og sérsmíði á tölvu-, skjá- og netköplum. Við bjóðum aðeins upp á gæða kapla sem uppfylla staðla um hámarksgæði. Við sérsmíðum kapla eftir óskum viðskiptavina og leggjum áherslu á að skila gæðavöru til okkar viðskiptavina. Öll sérsmíði er prófuð áður en viðskiptavinir fá vörur afhentar.
Netkapla er hægt að fá í 12 litum sem auðveldar aðgreiningu við flókna uppsetningu bæði Cat-5e og Cat-6.