Image

Hleðslustöðvar fyrir heimili og fyrirtæki

 • Hannaðar og þróaðar fyrir íslenskar aðstæður
 • Umhverfisvænar
 • Aðgangsstýrðar
 • Vatns-, ryk- og vindheldar
 • Verndarflokkur IP65
 • CE vottaðar

Einfaldar og tvöfaldar

 • Tvöföld hleður tvo bíla samtímis
 • Tvöföld: Afl 2*22KW; 3 fasa/32A
 • Einföld: Afl 1*22KW; 3 fasa/32A
 • Innbyggð yfirálags- og lekastraumsvörn í tvöföldum stöðvum
 • Aðgangsstýring
  • RFID kortalesari; hægt að aðgangsstýra með aðgangskortum/dropum
 • Stýribúnaður í lokuðum plastkassa
 • Skel úr ryðfríu stáli
  • Höggþolnar
 • Með eða án kapals
 • Einfaldar í viðhaldi
  • Auðvelt að skipta um íhluti
 • Einfaldar í uppsetningu
 • Stærð tvöföld: H60*B29*D19
 • Stærð einföld: H42*B20*D18
Skoða vörulista