ZoomText hugbúnaður

xFont texti og maðurÁttu í efirleikum með að sjá það sem er á tölvuskjánum? Er erfitt að lesa textann, sjá myndir og tákn og finna það sem þú leitar að?

Með ZoomText er auðveldara en nokkurn tíma áður að sjá og heyra allt sem er á skjánum. Með nýju xFont stækkunartækninni stækka stafirnir í upprunalegri mynd án bjögunar. Með ZoomText framleiðni tólunum er auðvelt og fljótlegt að finna það sem þú leitar að.

Hvort sem þú ert að vafra á internetinu, að skrifa skjal eða senda póst til vina, gerir ZoomText þér keift að sjá, heyra og nota allar aðgerðir á auðveldari hátt en áður.

ZoomText stækkurnar- og lestrarforrit

ZoomText MagReader er stækkunar og skjálestrarforrit. Til að forritið lesi íslenskan texta þarf að nota íslenskan talgervil.

Verð 141.600 kr.  (með fyrirvara um breytingar).


ZoomText stækkunarforritZoomtext Magnifier er stækkunar forrit með mjög marga stækkunar- og lita möguleika. Stækkunin er sérstaklega góð vegna xFont tækninnar.

Verð 101.600 kr.  (með fyrirvara um breytingar).


 


Heimasíða framleiðanda: www.aisquared.com