ViewPlus Punktaleturs prentarar

ViewPlus punktaleturs prentarar

Grafík

ViewPlus prentararnir eru viðurkennd hágæðavara. ViewPlus fyrirtækið hefur framleitt punktaleturs prentara síðan árið 2000 og eru þeir mjög framarlega í framleiðslu á punktaleturs prenturum. ViewPlus eru þeir einu í heiminum sem bjóða upp á að prenta bæði í punktaletri og áþreifanlegri grafík í lit.

  • Verð á VP SpotDot - 1.400.000 kr. (með fyrirvara um breytingar)
  • Verð á VP Delta 2 - 860.000 kr. (með fyrirvara um breytingar)
  • Verð á VP Tiger Box - 58.000 kr. (með fyrirvara um breytingar) 

Heimasíða ViewPlus


VP SpotDot punktaleturs prentari

VP SpotDot

VP SpotDot punktaleturs prentarinn er eini prentarinn í heiminum sem bæði brentar út punktaletur og áþreifanleg grafík í lit


VP Delta 2 punktaleturs prentari

VP Delta 2

VP Delta 2 getur prentað á báðar hliðar og getur hann prentað upp í 400 A4 blaðsíður á klukkutíma


VP Tiger Box

TigerBox

VP Tiger Box býður upp á að tengjast öllum VewPlus tækjum í gegnum WiFi. 

VP Tiger box styður við Android, iOS og Windows. 

Þýddu og prentaðu skjöl á flugi beint úr símanum eða tölvunni, þarft bara að tengjast við netið, smelltu á prenta og þú ert búinn.