Þroskaforrit

Einföld þroskaforrit fyrir börn

Big Bang, Big Bang Pictures og Big Bang Patterns

Big BangFrábært safn af athafnasemi um orsök og afleiðingu fyrir nemendur með djúpstæða og margháttaða námserfiðleika. Big Bang er með grípandi myndir fyrir augað, örvandi hreyfingar og geggjuð hljóðáhrif og tónlist í samræmi! Það nær athygli notandans og hvetur til víxlverkunar með tölvunni.

Sjón og heyrnar hvatning, fylgja eftir hreyfingu með augunum og fleira...

Big Bang Action er með tindrandi fjöruga flugeldasýningu, fljúgandi loftbólur og stjörnur, og iðandi orma. Hægt er að byggja upp atburðarásina smám saman með þrýstirofa, með Big Bang Builds. Sjáið geggjaða hluti hreyfast um skjáinn í Big Bang Movement eða einfaldlega breytið litum skjásins með Big Bang Colour.

Big Bang PicturesHreyfimyndir og mynda byggingu er hægt að spila á mismunandi vegu eftir því sem hentar nemandanum. Notaðu rofa, sérstakt eða venjulegt lyklaborð, snertiskjá eða mús.

"Big Bang hefur gefið mjög góðan árangur með forskóla börn með sérstakar þarfir. Myndin er björt og skýr, sem eykur athygli og hvetur til snertingar (á snertiskjá) og að fylgja eftir hreyfingu. Það að hægt er að breyta í hvaða átt myndirnar fara er góð hugmynd, þar sem þetta kemur til móts við þarfir barnanna. Allmennt er þetta frábært forrit, sérstaklega fyrir börn til að læra um orsök og afleiðingu."

Big Bang PatternsAnnette Dearden, Stepping Stones, Developmental Therapy Unit.


ChooseIt! Maker 3

ChooseIt! Maker 3Það er auðvelt að skipuleggja þjálfun í að velja með ChooseIt!Maker 2. Það er sérstaklega gagnlegt til að hjálpa rofanotendum að læra að taka ákvarðanir með skönnunar tækni, þar sem þú getur búið til fullt af viðeigandi og áhugaverðum aðgerðum í litlum vaxandi skrefum.

Þessi nýja útgáfa er auðveld í notkun. Hún breytir texta, myndum og hljóði í línulegar, valmyndir á skjánum og spurningar sem er hægt að svara með mús, töflu, snertiskjá, lyklaborði eða rofum. Það hefur einnig aukinn sveigjanleika: sem dæmi þá er hægt að bjóða val á texta ásamt myndum og hafa meira en eitt rétt svar ef menn vilja.


Touch Balloons!

Skemmtun fyrir alla aldurshópa! Þroskaðu samræmingu milli augna og handa, með því að sprengja blöðrur um leið og þær fljúga framhjá. Notaðu músina, snertiskjá eða rofa til að miða og sprengja blöðrurnar. Veldu stóran bendil eða kross til að miða.

Víðtæk valmynd gerir þér kleift að velja áttina sem blöðrurnar fara - upp, niður, vinstri, hægri eða, ennþá meiri áskorun, af handahófi! Hægt er einnig að breyta hraða og fjölda blaðra fyrir þá sem eru orðnir algerir sérfræðingar.

Viðbótar möguleikar breyta bakgrunninum. Þú getur valið úr fjölda lita og himin möguleikum eða notað þína eigin myndir - láta blöðrurnar fljúga yfir mynd af skólanum.

Forritið er með skæra liti eða pastel litamöguleika til að gera þér kleift að búa til aðgerðir sem þroska sjónræna- og hreyfi færni.


Matrix Maker Plus

Matrix Maker Plus

Matrix Maker Plus is an intuitive, easy to use program for producing a wide variety of printed picture resources.

Matrix Maker Plus has been specifically designed to be the simplest and most affordable software for making communication overlays and educational resources. With an easy to use intuitive interface, you can start creating and printing straight away with no need for training.


SwitchIt! Maker 2 Older Learners Edition

SwitchIt! Maker 2

SwitchIt! Maker 2 Older Learners Edition has all the benefits of SwitchIt! Maker 2 but also has an interface, example activities and graphics library that are specifically designed for older learners.

Ideal for KS3, KS4 and beyond, this software makes it really easy for older users with learning difficulties to create life stories as part of person centred planning. They can also create their own talking stories or present their preferences and interests in a way that is meaningful for them. Activities are automatically accessible using a switch, touch monitor, keyboard or mouse.


MyZone

MyZone

MyZone is now also available on a USB memory stick for installation on devices without a CD-Rom drive.

MyZone helps children and adults with learning difficulties to find things on the computer. It features large buttons and simple navigation.

A new configurable desktop!

Use MyZone to create personal workspaces. Many young users struggle with accessing programs and files on the normal Windows desktop. MyZone gives them the power to access programs, files, photographs and web pages. MyZone can be accessed with mouse, rollerball, touch screen or switches.

MyZone is an application launcher that only shows the learner the programs and files you give them. The learner's favourite games, pictures, music and videos are launched straight from the MyZone menu screen and the user is returned there when the program/file is closed.

The easy to use setup tool gives teachers complete control over the settings and links in a user's zone. Many titles are automatically picked up and assigned an icon. New links can easily be created to files and programs on your computer, or online content. You can also decide whether a user is locked into their zone or not.

User's zones can be identified by folders, which can have their photo on. Other zones could also be set up, for example one containing photos of a trip and another containing links to favourite websites. Each zone can be configured for the individual. Choose between 1 and 12 icons displayed on the screen. On-screen navigation arrows enable users to move between screens.

MyZone is free with the Inclusive One Touch but can be purchased separately.

MyZone includes twelve simple and fun games including Colouring In, Making Music, Sandcastle Builder and Pizza Maker.


MyBoard

MyBoardThis exciting new software from Inclusive Technology is ideal for whole class use on the interactive whiteboard or plasma screen. It can also be used with a mouse. Make activities for your learners, or just let them be creative!

Now with sound and multi-page activities!

There are lots of easy-to-use tools and resources for making motivating activities, such as a sorting game for teaching shapes, spelling, number bonds - anything! Make your own sorting and sequencing activities, literacy games, numeracy tasks, 3D construction sets, colouring books, dot-to-dots, board games, design and technology activities, maps, circuit diagrams and all sorts of scenes to promote creative play.

MyBoard includes lots of sample activities to get you started, plus 2,000 pictures you can use. MyBoard also has a choice of simple sets of tools that are ideal for less able learners. The sizing and positioning tools are really easy to use – great for whiteboards and clumsy fingers!

"I am a teacher in an SLD special school, and my class are all the most able in the school.

"A few weeks ago we had MyBoard installed onto our class PCs and I have been absolutely blown away by it! I think it must be one of the best programs for use with special needs I have ever used. It is so versatile and I have used it with my pupils in several subjects. The children love what they can do with it, and this helps motivate them when I construct activities with it for them to do.

"Thanks so much for creating this software, so simple, yet a real asset to our classroom!"