Sólarhringsklukkur

Sýnir tíma, vikudag, dagsetningu. Einnig morgun, eftirmiðdag, kvöld og nótt.

Sólarhringsklukka

Truflun á dag/nætur venjum getur verið vandamál fyrir sumt fólk með alzheimer sjúkdóminn eða bara með elliglöp. Fara á fætur, fara út eða hringja símtöl að kvöldi geta leitt til óróa, kvíða og jafnvel alvarlegra atvika.

Sólarhringsklukka er rafrænt dagatal þar sem tími dags, vikudagur, dagsetning og tími dagsins sést og einnig hvort það er 'morgun', 'eftirmiðdagur', 'kvöld' eða 'nótt'.

Mynda af sólarhringsklukku á náttborði

Sólarhringsklukkan heldur utan um daga mánaðarinns, þar með talið hlaupár. Það er ekki með neina truflandi takka.

Sólarhringsklukkan er tengd við rafmagn. Textinn mun hverfa ef rafmangið fer af, en mun birtast aftur þegar rafmangið kemur aftur á.  

  • Verð 67.000 kr.  (með fyrirvara um breytingar).