Skjálestur og stækkun fyrir síma

Mobile Speak talforrit fyrir farsíma

Mobile Speak logo

Mobile Speak talforrit fyrir farsíma

Í mörg ár hefur Mobile Speak verið mikils metið sem skjálestrarforrit og vel þekkt fyrir mikil afköst, auðvelda notkunnareginleika og stillingar, auk samkeppnishæfs verðs. Með alþjóðlega viðurkenndan og verlaunaðan upplestrarhugbúnað eins og Acapela, Fonix og Loquendo auðfáanlegt í u.þ.b. 20 tungumálum, Dreifingaraðlar jafnt sem notendur halda áfram að líta á Mobile speak sem besta kostinn í skjálestrarforritum í farsímum.

Sími með skjálestrarforriti

Symbian Mobile Speak gefur notendum kost á að:

 • Hringja og taka á móti símtölum.
 • Skrifa og lesa SMS, MMS og tölvupósts skilaboð.
 • Vafra um internetið notandi þjónustuhugbúnað.
 • Sjá um símtalsskráningu og símaskrá farsímans.
 • Nota dagatal og áminningarlista.
 • Stilla klukku og vekjara.
 • Breyta útlitsham og stillingum farsímans.
 • Að nota aðra möguleika símans eins og reiknivél, talnabreita, minnismiða og skráar umsjón.
 • Nota þriðja aðla hugbúnað fyrir Symbian.
 • Tengja við tölvur, farsíma og önnur tæki.
 • Nota innbyggðan MP3 spilara.
 • Lyklaborðs hjálparham sem gefur notendum kost á að læra stýrihnappastillingar Mobile Speak og lyklaborðsuppsetningu farsímans án aðstoðar.
 • Slökkva eða kveikja á upplestri leyninúmera.
 • Endurbættur og stöðugur stuðningur við blindraletur.
 • Stuðning fyrir blindraleturstæki frá Baum, Optelec og HumanWare.

Forstjóri CodeFactory Eduard Sánchez lét hafa þetta eftir sér: „Við trúum að skuldbinding Code Factory við að aðstoða blinda og sjónskerta einstaklinga með afurðum okkar verði ekki takmörkuð við að þróa öflug og kraftmikinn skjálestrar- og skjástækkunarhugbúnað fyrir farsíma sem eru á almenningsmarkaði, en líka að halda áfram að veita þeim sem bestan aðgang tæknilausna eftir því sem fleiri tæki verða aðgengileg á meirihluta markaðarsins.“

Forritið kostar kr. 43.200 með uppsetningu.


Mobile Magnifier logoMobile Magnifier stækkunarforrit fyrir farsíma

Mobile Magnifier stækkar og gerir auðveldara að sjá alla hluti á skjá farsímans, skynjar sjálfvirkt og stækkar svæðið sem þú ert að skoða um leið og notandinn vafrar um skjáinn með þá stækkun sem hentar. Sveigjanleiki forritsins bíður uppá mismunandi kosti til að breyta skjáútlitinu (litum, bendli og leturtegund) til að henta þeirra þörfum. Ný og endurbætt útgáfan af Mobile Magnifier er með heilskjásstækkun og er það fyrsta í forritið í þessum flokki með letursléttun, sérstillingar bendils og stöðu flýtivísa.

Sími með stækkun

Mobile Magnifier bíður uppá:

 • Mögnunarmöguleikar frá 1,5 sinnum til 16 sinnum mögnun.
 • Sjálfvirkt stækkun til að stilla mögnun eftir efni á skjá.
 • Sjálfvirk tilfærsla með stillanlegum hröðum.
 • Útlínum á mögnuðu svæði með stillanlegri breidd og lit.
 • Sjö litaforstillingar til að mæta kröfum notanda með takmarkaða sjón.
 • Samhæfð mögnun og tal þegar notað með Mobile Speak.
 • Er sjálfgefið í heilskjástækkun.
 • Bíður uppá kostinn að skipta í eldri mögnunar möguleika eða (split view) stillingu þar sem efri helmingur skjás er stækkaður en neðri helmingur í upprunalegri stærð.
 • Bíður uppá þriðju skjástillinguna þar sem skjátexti er magnaður upp í miðju skjás en efri og neðri partar eru í eðlilegri stærð, en hægt er að breyta stærðinn á þeim hluta einnig.
 • Gerir auðveldara að lesa texta og myndir með leturssléttun (word smoothing) til að skjáinnihaldið virðist minna bjagað.
 • Hefur stillingarkosti til að breyta textastærð, textabendils stærð og lit.
 • Er með stækkaða flýtivísa fyrir mikilvægustu upplýsingarnar eins og stöðu rafhlöðu, signal styrk, dagsetningu, tíma og fleira.
 • Er algerlega samhæft Mobile speak og þarf ekki að vera uppsett sem sér forrit í símanum.

Forritið kostar kr. 43.200 með uppsetningu.

Heimasíða framleiðanda