Sérstakar mýs

Ýmsar gerðir af óhefðbundnum músum sem henta fyrir þá sem eru hreyfihamlaðir, eða þurfa betri vinnuaðstöðu.

BigTrack mús

BigTrack mús

Þessi mús var upprunalega hönnuð fyrir börn. Hún er með marga möguleika sem henta vel þeim hafa ekki fínhreyfingar sem þarf til að nota mús. BigTrack er nógu sterk til að hægt er að nota hana með fæti eða olnboga. Vegna þess hve hún er stór þarf ekki að stjórna henni með fingrunum - högg á kúluna og þumal á hnappana virkar einnig vel.

  • Verð 23.300 kr.  (með fyrirvara um breytingar).Microspeed KidTRAC mús

KidTrac mús

Stór sterk og viðráðanleg kúlumús með þremur stórum hnöppum. Hún er 100% Microsoft samhæfð. Aðeins að tengja við PS2 eða USB tengi á tölvunni þinni og þú er tilbúinn í slaginn.

Músin er hönnuð þannig að gott er að hvíla höndina á henni eins og á venjulegri mús og er lágmarks sveigja á úlnliðnum vegna góðrar hönnunar á músinni sem líkir efitr lögum handarinnar.

Innfalinn er „drag lock“ möguleikinn sem gerir keift að þrísta á „drag“ hnappinn og hnappur hellst niðri þangað til þríst er á hann aftur. 

  • Verð 32.700 kr.  (með fyrirvara um breytingar).

Microspeed MAX-TRAC mús

MicroSpeed mús

Stór sterk og viðráðanleg kúlumús með þremur stórum hnöppum. Hún er 100% Microsoft samhæfð. Aðeins að tengja við PS2 eða USB tengi á tölvunni þinni og þú er tilbúinn í slaginn.

Músin er hönnuð þannig að gott er að hvíla höndina á henni eins og á venjulegri mús og er lágmarks sveigja á úlnliðnum vegna góðrar hönnunar á músinni sem líkir efitr lögum handarinnar.

Innfalinn er „drag lock“ möguleikinn sem gerir keift að þrísta á „drag“ hnappinn og hnappur hellst niðri þangað til þríst er á hann aftur.

Sama músin og KidTrac músin en hönnuð fyrir fullorðna í gráu og svörtu.

  • Verð 23.300 kr.  (með fyrirvara um breytingar).

Traxsys Roller Joystick III mús

Roller Joystick II mús

Stýripinna útgáfa af Roller II mús frá Traxsys er með litríkum hnöppum til að gera það auðveldara að vita hvaða hnapp á að þrísta á. Yfir hnöppunum er hlíf til að koma í veg fyrir að þríst sé óvart á þá. Auðvelt er að fjarlægja hlífina.

Auka handföng fylgja með músinni, mjúk kúla og T-stykki.

  • Verð 79.700 kr.  (með fyrirvara um breytingar).

 


Fyrsta músin mín

Touchtronic Bug

Þessi mús eru í alveg réttri stærð fyrir litlar hendur og er með aðlaðandi hönnun sem höfðar til ungra barna.


Hún er einnig auðveld í notkun - bara tengja og nota. Með ljósadíóðu tækni og USB tengd.

  • Verð 6.500 kr.  (með fyrirvara um breytingar).  Educational RYB Mouse

Þessi mús er litil og passar í litlar hendur og er auðvelt að stjórna.
Með rauðum og bláum takka sem gerir það auðveldara að muna hægri og

vinstri.

  • Verð 7.500 kr.  (með fyrirvara um breytingar).  


Vertical mús

Mús Trackball í hendi og á borð

Þessi mús hentar fyrir marga sem fá verki í handlegg og öxl af því að nota hefðbundna mús. Handleggurinn er afslappaður og ekki snúinn þegar músin er notuð.

  • Verð 9.900 kr.  (með fyrirvara um breytingar).
  • Þráðlaus - verð 13.900 kr.  (með fyrirvara um breytingar).Handmús

Mús Trackball í hendi og á borð

Hæt er að nota þessa mús á tvo vegu: Halda henni í hendinni eða hafa hana á borði. Hún er með hægri og vinstri takka, skrunhjól fyrir þumalinn og svo hefðbundinn geisla fyrir notkun á borði.

  • Verð 10.500 kr.  (með fyrirvara um breytingar).


BarMouse og MouseTrapper 

Þessar mýs eru hafðar fyrir framan lyklaborðið þannig að ekki þarf að færa hendurnar til að hreyfa músina. Hentar vel fyrir þá sem eiga erfitt með að færa hendurnar. Þumalfingurinn er notaður á stöngina til að færa músarbendilinn.

Hentar einnig mjög vel fyrir þá sem eru orðnir slæmir í öxlunum t.d. vegna mikillar tölvuvinnu.

  • Verð frá 43.900 kr.  (með fyrirvara um breytingar).

BarMouseMouseTrapper 

MouseTrapper-1 MouseTrapper-2