Lestæki fyrir sjónskerta

Bierley mögnunarmús

Vídeómyndavél í músarformi sem tekur mynd og sendir á sjónvarp eða tölvuskjá


Bierley sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða, einföldum og ódýrum rafmagns mögnurum fyrir Bierley mynd mögnunar músfólk með skerta sjón.

Markmið fyrirtækisins er einfalt, að gefa fólki sem á í erfiðleikum með að lesa smátt letur, sjálfstæðið aftur. Með því að nota þetta úthugsaða, handhæga tæki, getur fólk sem þjáist af sjónskerðingu, aftur farið að lesa dagblöð, tímarit, bækur, póstinn, skoðað reikninga, miða á umbúðum, flöskum, pökkum og margt fleira.

Allir sem eru með venjulegt sjónvarp eða tölvu geta byrjað að lesa nokkrum mínútum eftir að þeir fá tækið.

Heimasíða Bierley: www.bierley.net


MonoMouse

Lesið með MonoMouseSvart og hvítt

 • Vinsælasta og ódýrasta tækið
 • Hægt að nota við öll sjónvörp með video inngangi
 • Handhægt og auðvelt í notkun
 • 24x mögnun á 20” sjónvarpi :(High)
 • 13x mögnun á 20” sjónvarpi :(Low)
 • SCART tenging með
 • 2-3m af mjúkum kapli
 • Endingargóð, CE samþykkt, gerð til að endast
 • Verð 47.600 kr.  (með fyrirvara um breytingar).

Fullkomið fyrir lestur dagblaða, tímarita, bóka, lyfjaglasa, matreiðslubóka, innihaldslýsingar á matarumbúðum, reikninga, yfirlita og margt fleira...


MonoMouse-RM

Lesið með MonoMouse-RMHvítt á svörtu eða svart á hvítu

 • Hægt að nota við öll sjónvörp með video inngangi
 • Mikill skerpa og minni glampi
 • Handhægt og auðvelt í notkun
 • 24x mögnun á 20” sjónvarpi :(High)
 • 13x mögnun á 20” sjónvarpi :(Low)
 • SCART tenging með 2-3m af mjúkum kapli
 • Endingargóð, CE samþykkt, gerð til að endast
 • Verð 78.300 kr.  (með fyrirvara um breytingar).

Tilvalin fyrir lestur dagblaða, tímarita, bóka, lyfjaglasa, matreiðslubóka, innihaldslýsingar á matarumbúðum, reikninga, yfirlita og margt fleira... 


MonoMouse-USB

MonoMouse-USBSvart og hvít mynd

 • Virkar á öllum tölvum sem eru með USB 2 og Windows XP eða Vista stýrikerfi
 • Handhægt og auðvelt í notkun
 • Kristal tærar svarthvítar myndir
 • Stærðarbreytingar fyrir breytingar á mögnun
 • Tengist beint í öll USB 2 tengi
 • 1,8m af mjúkum kapli
 • Einfalt forrit með mikið af möguleikum fylgir
 • Músataska úr trefjaefni fylgir
 • Endingargóð, CE samþykkt, gerð til að endast 

Hannað til að hjálpa þér að lesa skólavinnu, skrifstofuvinnu, tímarit, bækur, skjöl, sjá á úrið og margt fleira...


ColorMouse

ColorMouse les á lyfjaglasÍ fullum litum

 • Hægt að nota við öll sjónvörp með video inngangi
 • Sýnir hvað sem er í réttum litum
 • Handhægt og auðvelt í notkun
 • 24x mögnun á 20” sjónvarpi :(High)
 • 13x mögnun á 20” sjónvarpi :(Low)
 • SCART tenging með 2-3m af mjúkum kapli
 • Endingargóð, CE samþykkt, gerð til að endast
 • Verð 85.900 kr.  (með fyrirvara um breytingar).

Tilvalin fyrir lestur eða til að skoða tímarit, kort, lyfjaglös, innihaldslýsingar á matarumbúðum, frímerki, myndir og margt fleira... 


ColorMouse-RM

Lesið á vörumiða með ColorMouse-RMHvítt á svörtu eða svart á hvítu

 •  Hægt að nota við öll sjónvörp með video inngangi
 • Mikill skerpa og minni glampiÍ fullum litum
 • Sýnir allt í réttum líflegum litum
 • Handhægt og auðvelt í notkun
 • 24x mögnun á 20” sjónvarpi :(High)
 • 13x mögnun á 20” sjónvarpi :(Low)
 • SCART tenging með 2-3m af mjúkum kapli
 • Endingargóð, CE samþykkt, gerð til að endast
 • Verð 113.800 kr.  (með fyrirvara um breytingar).

Tilvalin fyrir lestur eða til að skoða tímarit, kort, lyfjaglös, innihaldslýsingar á matarumbúðum, frímerki, myndir og margt fleira... 


ColorMouse-USB-RM

ColorMouse-USBbwwb_color_box

 • Virkar á öllum tölvum sem eru með USB 2 og Windows XP eða Vista stýrikerfi
 • Í fullum litum
 • Handhægt og auðvelt í notkun
 • Sýnir allt í skýrum, líflegum litum
 • Stærðarbreytingar fyrir breytingar á mögnun
 • Tengist beint í öll USB 2 tengi
 • 1,8m af mjúkum kapli
 • Einfalt forrit með mikið af möguleikum fylgir
 • Músataska úr trefjaefni fylgir
 • Endingargóð, CE samþykkt, gerð til að endast
 • Verð 162.400 kr.  (með fyrirvara um breytingar).

Hannað til að hjálpa þér að lesa skólavinnu, skrifstofuvinnu, tímarit, bækur, skjöl, sjá á úrið og margt fleira, allt í fullum litum... 


Fóðruð músataska (Padded MouseBag)

Fóðruð músataska

Margir vilja taka Bierley mögnunarmúsina með sér þegar þeir fara í frí eða heimsækja vini og ættingja. Nemendur og menn í viðskiptum þurfa einnig á hreyfanleikanum að halda.

Það er til auðveld lausn, Bierley músataska.

 • Fóðruð og gefur góða vörn
 • Hentar öllum Bierley magnaramúsum, eins og til dæmis MonoMouse
 • Pláss fyrir kapal, straumbreyti ofl.
 • Úr sterku polyester efni
 • Hægt að hafa um mittið
 • Vasi fyrir lykla og síma
 • Endingargóð og gerð til að endast

Microfibre MouseBag

Músar taska

Margir vilja taka Bierley mögnunarmúsina með sér þegar þeir fara í frí eða heimsækja vini og ættingja. Nemendur og menn í viðskiptum þurfa einnig á hreyfanleikanum að halda.

Það er til auðveld lausn, Bierley músataska.

 • Mjúkt, verndandi trefjaefni
 • Hentar fyrir allar Bierley magnaramýs
 • Hentugt band sem lokar pokanum
 • Tilvalið þegar vinir eru heimsóttir
 • Einnig hægt að nota fyrir myndavélina þína eða sólgleraugun

  


BigReader

 • Einfalt í notkun
 • BigReader lestækiStór, 17" skjár
 • Þarf ekki tölvu
 • Ekki þörf á kennslu
 • Kristal skýr mynd
 • Sterkur
 • Magnar 17x
 • Borðstandur eða veggfesting
 • Með öryggis eiginleika fyrir almenningsstaði
 • Endingargóð, CE samþykkt, gerð til að endast

BigReader er hannaður sérstaklega með þarfir bókasafna í huga. Þetta þýðir að skýrleiki myndarinnar, einfaldleiki í notkun og styrkleiki í hönnuninni gefur möguleika á frábærum notkunarmöguleikum á sama tima og tækið fellur inn í umhverfið þar sem það er staðsett.

Tilvalið fyrir lestur eða skoðun á almennum tilkynningum, bókum, dagblöðum, landakortum, sendibréfum, myndum, frímerkum og mörgu fleira.

BigReader er fáanlegur í tveimur gerðum, svart & hvítt eða fullum litum með möguleika á að breyta í andstæða liti og ham með auknum litamöguleikum.

BigReader-Mono   Svört og hvít mynd

BigReader-Color   Mynd í fullum litum  Mynd sem er hvít á svörtu eða svört á hvítuShoppa (Verslari)

Shoppa lestæki

 • Fullkominn hreyfanleiki
 • Mjög létt
 • Stór 7" skjár
 • Allir litir
 • Kristal skýr mynd
 • Glampar ekki á skjár
 • Einfaldur, auðvelt að nota birtu og skerpu stilli
 • Stillanleg mögnun (5x - 9x)
 • Ákaflega auðveldur í notkun
 • 4 tíma líftími á rafhlöðum
 • Hægt að fá auka rafhlöðu pakka
 • Margnota - Haltu á því, láttu það standa, legðu það niður
 • Handhæg hönnun fyrir þægilega og margþætta notkun
 • Lestur, skrif eða bara að skoða - það er allt mögulegt
 • Endingargóð, CE samþykkt, gerð til að endast
 • Upptalningin getur haldið áfram og áfram...