Jaws hugbúnaður

  • JAWS diskar og hulstur

JAWS fyrir Windows

Hið vinsæla skjálestrarforrit JAWS vinnur á tölvunni þinni svo að blindir geti notað forrit tölvunnar og internetið. Með innbyggðum talgervli og hljóðkorti tölvunnar les forritið og talar út það sem er á skjánum og gefur með því aðgang að upplýsingum, menntun og vinnutengdum forritum. JAWS er með stuðning við flesta punktaletursskjái og punktaletursprentara á markaðnum.

Til að forritið tali íslensku þarf að nota íslenskan talgervil.

  • Verð á Jaws Home 267.500 kr.  (með fyrirvara um breytingar).

Tölvumynd með Jaws

Heimsíða framleiðanda: www.freedomscientific.com