EasyTutor fyrir lesblinda

Hvað er EasyTutor?product_tutor

Fullkomin lausn fyrir fólk með lesblindu og þá sem eiga í erfiðleikum með að lesa, skrifa og stafa orð. Tölvunotendur geta skrifað, lesið, skoðað og yfirfarið texta með röddum sem eru innbyggðar í Dolphin Tutor hugbúnaðinn. Tvær raddir fylgja með, íslenska og enska.

Fyrir hvern er EasyTutor?

EasyTutor er fyrir lesblinda tölvunotendur. Sérstaklega gagnast EasyTutor námsmönnum á öllum skólastigum, fólki á almennum vinnumarkaði, í þjálfun og heima.

Helstu kostir:

 • SpeechMan
 • Les upphátt og yfirstrikar texta í Word skjölum, vefsíðum og öðrum skjölum.
 • Yfirstrikar texta og les orð upphátt um leið og þú skrifar og býr þannig til tengingu milli talaðs orðs og skrifaðs orðs.
 • WordPredictionKemur með tillögur að orðum um leið og þú skrifar og útskýrir hvað orðin þýða í hjálpinni, til að auka leskilning og orðaforða.
 • Innbyggðir gæða talgervlar.
 • Hægt að vista texta sem hljóðfæla svo þú getir hlustað á textann hvar og hvenær sem Fontimage
 • þú vilt eða leyft öðurm að hlusta líka.
 • Auðvelt að skilja og nota, ekki þarf mikla kennslu til að nota forritið.
 • Word
 • Þekkt vinnuumhverfi. EasyTutor virkar eins og stika í mörgum tölvuforritum, t.d. Microsoft Word, Excel og Internet Explorer.
 • Tal frá talgervli sem hljómar eðlilega og hefur réttan framburð.
 • SpacingÞú getur aðlagað tólastikuna að þínum þörfum og ráðið stærð íkonanna, til að auðvelda notkun tóla.
 • Þú ræður hvernig texti birtist, getur breytt erfiðum litum, stafagerð, bili á milli stafa og lína, allt að þínum þörfum. Þetta eykur læsileikann.
 • Þú ræður lestrarhraðanum, getur aðlagað hann að þínum þörfum.CheckWord
 • Innheldur orðabók sem gefur kost á mörgum orðum og skýringum um leið og þú skrifar.
 • EasyTutor brýtur upp orð í atkvæði sem hjálpar við lestur á nýjum orðum.
 • Yfirgripsmikið kerfi (Homophone) fyrir orð sem eru borin fram eins, en eru með Homophonesólíkar merkingar. Þetta hjálpar til við að velja rétt orð og eykur orðaforða (ekki til á íslensku).
 • Láttu músina benda á valmynd til að heyra hvaða aðgerð hún hefur.
 • Skanna og breyta rituðu skjali eða PDF skjali í texta og EasyTutor les það fyrir þig.ScanPaper


Nokkur dæmi um skjámyndir í EasyTutor:


Tutor tækjastika   EasyTutor valstika.

tutor_startmenu

Það er auðvelt að opna EasyTutor í Windows start valmyndinni.Upplestrar flipi

Upplestrar flipinn (tal) í Stillinga glugganum gerir þér kleift að að velja, gerð, hraða og styrk raddarinnar og þú getur líka vistað hljóðfæla.

 Yfirsýn flipinnYfirsýn flipinn í Stillinga glugganum gerir þér kleift að aðlaga íkonin í stikunni að þínum þörfum.
Spárítunar flipinnSpáritunar flipinn í Stillinga glugganum gerir þér kleift að stilla hvernig spáð er um hvaða orð þú ert að skrifa.Villuleitar flipiVilluleitar flipinn í Stillinga glugganum gerir þér kleift að stilla hvernig Tutor hjálpar með með orðin.
tutor_predict

Þegar þú ert að skrifa texta, getur Tutor spáð fyrir um orðin sem þú villt nota. Þessi orð eru valin frá innbyggðum lista.
tutor_bgcolor

EasyTutor leyfir notendum að stilla allt vinnuumhverfið með því að aðlaga texta og bakgrunns liti.


tutor_internetEasyTutor er einnig hægt að nota í Internet Explorer.  Þetta sýnishorn sýnir Tutor lesa upphátt texta á vefsíðu.Skanna flipi

Skanna flipinn í Stillinga glugganum er fyrir stillingar á skanna og hvernig skanna á skjöl.

tutor_excelEasyTutor stikuna er hægt að nota í Excel þar sem linkur í reiknivél er mjög gagnlegur.