Guide hugbúnaður

Einföld talandi tölva fyrir fólk með skerta sjón og aldraða

Hefurðu aldrei notað tölvu? Hefurðu misst sjónina? Notaðu þá Guide og fljótlega muntu vera farinn að senda tölvupósta til vina og fjölskyldu, lesa póstinn þinn, vafra um internetið og margt fleira.
Tölvur þurfa ekki að vera flóknar og ógnvekjandi! Guide gerir tölvuvinnu einfalda fyrir fólk sem er blint eða sjónskert og er óvant tölvum. Vinsælt hjá eldra fólki. Það er auðvelt að læra á Guide og það er með öll forrit sem þú þarft til að byrja að nota tölvuna; enginn auka kostnaður.

Þú þarft aldrei að vera ringlaður eða óöruggur. Guide gerir þetta einfalt, leiðir þig áfram skerf fyrir skref, leiðir þig til fullkomins árangurs.
Hvort sem þú er að læra að vélrita, vafra um internetið eða hlusta á lesinn texta, munu innbyggðar raddir hljóma ótrúlega vel. Þar fyrir utan getur þú haft hljóðstyrkinn eins háan og þú vilt og á þeim hraða sem er þægilegur fyrir þig.
Þú getur jafnvel breytt litnum á Guide valmyndinni í háskerpu mynd eins og hún hentar þér, sem og að stækka textann þannig að lesturinn verði skýrari og auðveldari.
Hentar sérstaklega vel fyrir blinda og sjónskerta sem eru ekki vanir tölvum.
Hentar einnig mjög vel eldra fólki sem er ekki tölvuvant.

  • Verð 103.600 kr.  (með fyrirvara um breytingar).


Dolphin Guide er með innbyggða Nuance OCR skönnunarvélina.

Hægt er að niðurhala reynsluútgáfu af Guide hér.