Index Braille punktaletursprentarar
Index Braille punktaleturs prentarar
Index Braille prentararnir eru viðurkennd hágæðavara. Þeir eru sterkir og bila lítið, enda gefur framleiðandi 3 ára ábyrgð á þeim. Index Braille fyrirtækið hefur framleitt punktaleturs prentara í meira en 25 ár og eru leiðandi í framleiðslu á punktaleturs prenturum.
- Verð Index Basic-D 820.000 kr. (með fyrirvara um breytingar).
- Verð á Index Everest 1.000.000 kr. (með fyrirvara um breytingar).
Index Basic punktaleturs prentari
Index Basic-D punktaleturs prentari fyrir gatapappír, 170 blöð á klst.
|
Hljóðeinangrandi skápur fyrir Basic-D punktaleturs prentara. Hjóðstyrkur aðeins 63 dB. |
Index Everest punktaleturs prentari
Index Everest punktaleturs prentari fyrir laus blöð, 340 blöð á klst.
Einangrandi skápur fyrir Index Everest punktaleturs prentari. Hjóðstyrkur aðeins 58 dB.
BrailleBox V5 punktaleturs prentari
BrailleBox V5 punktaleturs prentari er yrir mikla prentun á punktaleturefni. Býr til bækur án vandræða.
Heftari
Heftari til að hefta bækur |
Heftarinn er auðveldur í notkun |
Pappír
|
|
Pappír fyrir Basic prentara | Pappír fyrir Everest prentara |