Búnaður fyrir fatlaða

Hug- og vélbúnaður fyrir fatlaða

Á þessum síðum er að finna ýmsan búnað fyrir fatlaða

Um er að ræða bæði hugbúnað (forrit) í tölvur og ýmsar gerðir af tækjum sem gera fötluðum kleift að nota tölvur eins og aðrir.

Við eigum hugbúnað sem hjálpar blindum og sjónskertum til að nota tölvur og síma.

Mikið er til af sérútbúnum músum og lyklaborðum fyrir hreyfihamlaða. Einnig ýmiss búnaður sem hjálpar fólki með skerta hreyfigetu að nota tækin sín.

Á þessum vef er aðeins sýnishorn af þeim fjölda búnaða sem í boði eru. Eru þessi tæki innflutt frá öllum heimshornum. Ef þörf er á tæki sem ekki finnst á vefnum er gott ráð að hafa samband við okkur til að athuga hvort við finnum tækið í listum hjá okkur. Í mörgum tilfellum þarf að sérpanta vöruna. Í flestum tilfellum finnum við lausn á málunum, oft í samvinnu við aðra, eins og t.d.: