Um Örtækni

Ágrip af sögunni

Örtækni sérhæfir sig í að sérsmíða og flytja inn kapla. Við sérsmíðum alla netkapla í 13 litum samkvæmt hæstu stöðlum og leggjum við metnað í að skila gæðavöru til viðskiptavina okkar.

Nánar


Fréttir

Bílahleðslustöðvar - 16.3.2018

Við erum að framleiða bílahleðslustöðvar fyrir FaradIce, sem hefur hannað og þróað þessar stöðvar og eru þær  íslensk framleiðsla og hugvit. Við höfum framleitt stöðvar fyrir fyrirtæki eins og Orka náttúrunnar, Vodafone, Marel ofl.  Lesa meira

Fréttasafn