Um Örtækni
Ágrip af sögunni
Örtækni sérhæfir sig í að sérsmíða og flytja inn kapla. Við sérsmíðum alla netkapla í 13 litum samkvæmt hæstu stöðlum og leggjum við metnað í að skila gæðavöru til viðskiptavina okkar.
Fréttir
Örtækni hættir SMD framleiðslu
Örtækni hefur tekið þá ákvörðun að hætta SMD framleiðslu með Pick-and-Place róbotinum frá og með 1. desember 2020.
þar af leiðandi tökum við ekki lengur við verkum sem tengjast áröðun íhluta með róbot
Lesa meira